fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson er hættur með íslenska landsliðið en hann staðfesti þær fregnir sjálfur í dag.

Heimir náði frábærum árangri með landsliðið og kom liðinu bæði á EM og á HM en Lars Lagerback var einnig með Heimi á EM.

Það verður erfitt að finna mann í stað Heimis en samband hans við leikmenn og stuðningsmenn er frábært.

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsstjarna, mun sakna Heimis og óskar honum góðs gengis í framtíðinni.

Gylfi setti inn færslu á Instagram í dag þar sem hann segir að síðustu sjö ár hafi verið ógleymanleg.

Hér má sjá færslu Gylfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“