fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Chelsea hefur áhuga á miðjumanninum Sergej Milinkovic-Savic sem spilar með Lazio. (Corriere dello Sport)

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hvar sem hann spili þá verður Eden Hazard að koma með honum en þeir eru báðir orðaðir við Real Madrid. (Evening Standard)

Liverpool hefur lagt fram tilboð í Jasper Cillessen, markvörð Barcelona. (Mundo Deportivo)

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er tilbúinn að yfirgefa félagið til að fá meiri spilatíma. (MEN)

Chelsea, Everton og Tottenham vilja öll fá miðjumanninn Wilmar Barrios sem spilar með Boca Juniors. (TyC Sport)

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, er tilbúinn að hefja viðræður við Liverpool á ný vegna miðjumannsins Nabil Fekir. (Le10 Sport)

Besiktas hefur verið boðið að kaupa Andy Carroll, framherja West Ham. (Fanatik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skella rosalegum verðmiða á leikmann sem Liverpool hefur mikinn áhuga á

Skella rosalegum verðmiða á leikmann sem Liverpool hefur mikinn áhuga á
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þungt högg í maga Víkinga

Þungt högg í maga Víkinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“