fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Líf hans hefur breyst ótrúlega á þremur árum – Fagnaði sigri á HM í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante fagnaði sigri á HM í Rússlandi í dag er Frakkland vann Króatíu 4-2 í úrslitum.

Kante spilaði vel á mótinu með Frökkum en hann er lykilmaður á miðjunni ásamt Paul Pogba.

Ferill Kante hefur tekið ótrúlega stefnu síðustu ár en hann lék í frönsku þriðju deildinni fyrir aðeins fimm árum.

Kante spilaði þá með liði Boulogne áður en hann var keyptur til Caen sem spilar í næst efstu deild.

Fyrir þremur árum síðan var Kante keyptur til Leicester City þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina.

Ári síðar fór leikmaðurinn til Chelsea þar sem hann fagnaði einnig sigri í ensku úrvalsdeildinni.

Kante toppar þessi þrjú ár svo á því að vinna HM með Frökkum en hann spilaði aðeins sinn fyrsta landsleik fyrir tveimur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“