Antoine Griezmann, leikmaður Frakklands, er ekki hrifinn af því að vera kallaður ‘Grizou’ af blaðamönnum.
Zinedine Zidane, fyrrum hetja Frakka, var oft kallaður ‘Zizou’ á sínum tíma en hann er einn besti miðjumaður sögunnar.
Griezmann vill ekki láta líkja sér við Zidane en hann segist vera eins og hann sjálfur og inniheldur það að spila Fortnite alla daga.
,,Mér líka ekki of vel við þetta ‘Grizou’ nafn,“ sagði Griezmann við blaðamenn.
,,Ég er eins og ég hef alltaf verið. Ég spila Fortnite alla daga, nýt fótboltans og drekk te. Ég vil bara vinna HM.“