fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Vill ekki yfirgefa United og fara til Spánar – Chelsea hafnar tilboði Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júní 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Chelsea hefur hafnað tilboði Barcelona í vængmanninn Willian en spænska félagið er tilbúið að borga 50 milljónir punda. (Mail)

Simon Mignolet mun ræða við Liverpool eftir HM í Rússlandi og vill vita hvort hann fái tækifæri á næstu leiktíð. (Guardian)

Everton boðið í Domagoj Vida, leikmann Besiktas og má Davy Klaassen fara til Tyrklands á móti. (AMK)

Sam Allardyce segir að Ruben Loftus-Cheek eigi að yfirgefa Chelsea eins fljótt og hægt er fái hann ekki tækifæri í liðinu. (Star)

Timothy Fosu-Mensah vill ekki yfirgefa Manchester United fyrir lið Valencia á Spáni. (Sport Witness)

West Ham er í viðræðum við Inter Milan en félagið vill fá hinn 31 árs gamla Antonio Candreva. (TurroMercatoWeb)

Fulham reynir að klára kaup á Aleksandar Mitrovic, framherja Newcastle. (Times)

Brendan Rodgers, stjóri Celtic, býst ekki við að félagið geti fengið framherjann Danny Ings frá Liverpool í sumar. (StaR)

Stoke City hefur áhuga á að næla í varnarmanninn Ashley Williams sem spilar fyrir Everton. (Guardian)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Í gær

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Í gær

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo