fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Wilshere má fara frítt og er á leið til Crystal Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 13:34

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jack Wilshere er að ganga í raðir Crystal Palace á frjálsri sölu frá Arsenal samkvæmt enskum miðlum.

Mikið er rætt um miðjumanninn í blöðunum í dag en hann er nú fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Arsenal rann út.

Arsenal virðist ekki hafa náð að semja við miðjumanninn á ný en óvíst er hvort hann hafi viljað vera áfram á Emirates.

Wilshere er nú við það að ganga í raðir Palace sem er gríðarlegur fengur fyrir félagið ef Englendingurinn nær að sleppa við meiðsli.

Wilshere hefur allan sinn feril verið hjá Arsenal en var lánaður til bæði Bolton og Bournemouth á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val