fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433

Yfirgaf æfingabúðir Egyptalands til að semja við Huddersfield

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt sér miðjumanninn Ramadan Sobhi frá Stoke City.

Þetta staðfesti félagið í dag en Sobhi skrifar undir þriggja ára samning við Huddersfield.

Sobhi er 21 árs gamall leikmaður en hann spilaði alls 41 leik fyrir Stoke sem féll úr efstu deild á síðustu leiktíð.

Sobhi yfirgaf æfingabúðir Egyptalands til að fljúga til Englands og krota undir samning við Huddersfield í dag.

Sobhi mun spila á heimsmeistaramótinu í sumar með Egyptalandi og gengur endanlega í raðir Huddersfield eftir það mót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433
Fyrir 14 klukkutímum

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni
433
Fyrir 14 klukkutímum

Bayern og Inter þægilega áfram – Framlengt á Anfield

Bayern og Inter þægilega áfram – Framlengt á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar