fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Wolves staðfestir komu fyrrum framherja Atletico Madrid

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á framherjanum Raul Jimenez. Þetta var staðfest í dag.

Um er að ræða 27 ára gamlan leikmann en hann skrifar undir eins árs langan lánssamning við Wolves.

Jimenez er á mála hjá Benfica í Portúgal en hann gekk í raðir félagsins frá Atletico Madrid árið 2015.

Jimenez er mexíkóskur landsliðsmaður en hann á að baki 63 landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk.

Jimenez lék 80 deildarleiki fyrir Benfica og skoraði 18 mörk en mun nú reyna fyrir sér á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho