fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433

Rooney í MLS deildina? – Verður Toure liðsfélagi Jóhanns?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. maí 2018 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Wayne Rooney er í viðræðum við DC United í MLS deildinni. (Washington Post)

Það þarf rosalegt tilboð frá Kína eða Bandaríkjunum svo Rooney fari frá Everton. (Echo)

Everton vill fá Sergio Conceicao þjálfara Porto til að taka við í sumar. (Times)

Manchester United er tilbúið að láta Anthony Martial fara til Dortmund til að fá Christian Pulisic. (Mirror)

Barcelona vill framlengja við Samuel Umtiti. (Sun

Everton, Burnley og Wolves vilja fá Yaya Toure í sumar. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins þrjá mánuði í starfi

Rekinn eftir aðeins þrjá mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild heilsíða í Morgunblaðinu upphafið að endinum? – „Þá átti hann engan séns“

Umdeild heilsíða í Morgunblaðinu upphafið að endinum? – „Þá átti hann engan séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðmlag Amorim vakti athygli eftir tapið – Sjáðu myndina

Faðmlag Amorim vakti athygli eftir tapið – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti hausinn algjörlega eftir atvikið umtalaða í gær – Sjáðu hvað gerðist

Missti hausinn algjörlega eftir atvikið umtalaða í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Guardiola mun horfa í kringum sig í janúar – „Við getum ekki þraukað svo lengi“

Guardiola mun horfa í kringum sig í janúar – „Við getum ekki þraukað svo lengi“
433Sport
Í gær

Gerðu stólpagrín að fyrrum leikmanni sínum eftir sigur í gær – Myndir

Gerðu stólpagrín að fyrrum leikmanni sínum eftir sigur í gær – Myndir