fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433

Dembele sagður til sölu í sumar – Klopp gæti haft áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. maí 2018 11:08

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool virðist hafa áhuga á Ousmane Dembele sóknarmanni Barcelona.

Þessi 20 ára gamli sóknarmaður kostaði Börsunga 95 milljónir punda síðasta sumar frá Dortmund.

Þessi tvítugi sóknarmaður hefur ekki fundið sig og verið mikið meiddur. Hann var keyptur vegna þess að Börsungum tókst ekki að fá Philippe Coutinho.

Barcelona fékk svo Coutinho í janúar og gæti fengið Antoine Griezmann í sumar. Því gæti Dembele farið.

Spænskir miðlar segja að Dembele sé til sölu í sumar og það vekur áhuga Klopp

,,Er hann til sölu? Það gæti vakið áhuga minn,“ sagði Klopp um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool