fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Newcastle búið að kaupa Dubravka

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 18:06

Dubravka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur fest kaup á markverðinum Martin Dubravka en þetta staðfesti félagið í dag.

Dubravka er 29 ára gamall og kemur til Newcastle frá Sparta Prague í Tékklandi þar sem hann var í eitt ár.

Dubravka var lánaður til Newcastle á síðustu leiktíð og þótti standa sig vel í þeim leikjum sem hann spilaði.

Markvörðurinn hefur spilaði í Slóvakíu, Danmörku, Tékklandi og nú Englandi á ferlinum.

Dubravka skrifar undir fjögurra ára samning en kaupverðið er ekki gefið upp að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma
433
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham staðfestir komu Evan Ferguson

West Ham staðfestir komu Evan Ferguson
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag