fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Mun United borga þessa upphæð fyrir Bale? – Roma skellir háum verðmiða á Alisson

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Manchester United mun bjóða Real Madrid 140 milljónir evra fyrir Gareth Bale. (AS)

United og Chelsea vilja fá Jordi Alba vinstri bakvörð Barcelona. (Sport)

Maurizio Sarri hefur tjáð Chelsea að hann vilji fá Mauro Icardi ef hann verður stjóri Chelsea. (Metro)

Manchester City telur sig geta keypt Riyad Mahrez á 60 milljónir punda. (Sun)

Roma vill 79 milljónir punda fyrir Alisson en Liverpool hefur áhuga á markverðinum. (Guardian)

West Ham reynir að fá Marlon Santos miðvörð Barcelona. (Mundo)

Inter Milan þarf að borga 40 milljónir evra til að kaupa Rafinha sem er í láni frá Barcelona. (Gazzetta)

Tottenham óttast að fá ekki Ryan Sessegnon leikmann Fulham. (Standard)

Burnley vill fá Jay Rodriguez framherja West Brom. (TImes)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham