fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433

Dua Lipa: Ég hef aldrei hitt Asensio

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. maí 2018 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Dua Lipa segir það vera algjört kjaftæði að hún hafi verið að slá sér upp með sóknarmanninum Marco Asensio.

Fjölmiðlar á Spáni greindu frá því á dögunum að söngkonan og Asensio hafi skemmt sér í Úkraínu um helgina.

Asensio er á mála hjá Real Madrid og fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu eftir 3-1 sigur á Liverpool.

Dua Lipa var ekki lengi að þagga niður í þessum orðrómum og segist aldrei hafa hitt Asensio á ævinni.

Dua Lipa var stödd í Úkraínu og sá leikinn en hún flutti lag áður en flautað var til leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United
433Sport
Í gær

Fer ekki neitt í sumar

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag
433Sport
Í gær

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun