fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Brighton bauð í fyrrum varnarmann United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. maí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton reynir nú að tryggja sér þjónustu varnarmannsins Paddy McNair.

Sky Sports greinir frá þessu í dag en Brighton vill fá McNair frá Sunderland sem er fallið í þriðju efstu deild á Englandi.

McNair gekk í raðir Sunderland frá Manchester United árið 2016 en hann spilaði yfir 20 deildarleiki fyrir United.

McNair hefur spilað 26 leiki fyrir Sunderland en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður.

Sunderland hefur nú þegar hafnað einu tilboði Brighton í leikmanninn sem hljóðaði upp á tvær milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Í gær

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos
433Sport
Í gær

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum