fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433

Fred og Alderweireld ti United? – Mahrez afar dýr

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Manchester United nálgast kaup á Fred miðjumanni Shaktar Donetsk. (MEN)

United hefur hafið viðræður við Tottenham um Toby Alderweireld en Tottenham vill 75 milljónir punda. (Mirror)

Jorginho miðjumaður Napoli vill fara í ensku úrvalsdeildina. (Sun)

Manchester City þarf að borga 60 milljónir punda fyrir Riyad Mahrez kantmann Leicester. (Guardian)

Maurizio Sarri fyrrum þjálfari Napoli hefur ekki samið við Zenit þar sem hann vill taka við Chelsea. (Mail)

Michael Ballack gæti verið að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea. (Standard)

Alvaro Morata hefur sést í viðræðum við Juventus. (Marca)

Tottenham vill fá Ahmed Hegazi miðvörð West Brom. (ESPN)

Atletico Madrid og Inter Milan vilja fá Salomon Rondon framherja West Brom. (Sky)

Atletico Madrid býður Antine Griezmann tæpar 9 milljónir punda meira í laun en Barcelona. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina