fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Fred og Alderweireld ti United? – Mahrez afar dýr

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Manchester United nálgast kaup á Fred miðjumanni Shaktar Donetsk. (MEN)

United hefur hafið viðræður við Tottenham um Toby Alderweireld en Tottenham vill 75 milljónir punda. (Mirror)

Jorginho miðjumaður Napoli vill fara í ensku úrvalsdeildina. (Sun)

Manchester City þarf að borga 60 milljónir punda fyrir Riyad Mahrez kantmann Leicester. (Guardian)

Maurizio Sarri fyrrum þjálfari Napoli hefur ekki samið við Zenit þar sem hann vill taka við Chelsea. (Mail)

Michael Ballack gæti verið að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea. (Standard)

Alvaro Morata hefur sést í viðræðum við Juventus. (Marca)

Tottenham vill fá Ahmed Hegazi miðvörð West Brom. (ESPN)

Atletico Madrid og Inter Milan vilja fá Salomon Rondon framherja West Brom. (Sky)

Atletico Madrid býður Antine Griezmann tæpar 9 milljónir punda meira í laun en Barcelona. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Í gær

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Í gær

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Leikmaður United gæti verið lengi frá