fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433

Vardy á leið til Madrid? – Liverpool að kaupa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, vill óvænt fá Jamie Vardy, framherja Leicestr í sumar. (Mirror)

Liverpool er nálægt því að klára kaup á sóknarmanninum Nabil Fekir frá Lyon fyrir 60 milljónir punda. (Mirror)

Everton hefur blandað sér í baráttuna um Wilfried Zaha, leikmann Crystal Palace. (Sun)

Besiktas, Marseille og Monaco hafa öll áhuga á að fá Marouane Fellaini í sínar raðir. (People)

Tottenham vill kaupa Wilmar Barrios en hann er 24 ára gamall miðjumaður Boca Juniors. (Sun)

Juventus vill ennþá fá Hector Bellerin frá Arsenal en ekki fyrir eins hátt verð og 50 milljónir punda. (Express)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina