fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Arteta búinn að segja já – Nokkur lið vilja Hart

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Mikel Arteta hefur samþykkt það að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger. (Goal)

Joe Hart er með tilboð frá Southampton, Wolves og West Ham en hann þarf lið fyrir næstu leiktíð. (Mirror)

Pep Guardiola vill fá Andres Iniesta sem spilandi aðstoðarmann ef hann missir Arteta til Arsenal. (Yahoo)

Leicester vill fá varnarmanninn Jonny Evans en hann kostar fjórar milljónir punda. (Mail)

Þeir Frank de Boer og Graham Potter eru líklegastir til að taka við liði Swansea. (Guardian)

Kenedy, leikmaður Chelsea, hefur áhuga á að snúa aftur til Newcastle á láni. (Chronicle)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg í maga Arsenal

Þungt högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Viðar Örn fer yfir sviðið: Í skýjunum með nýjan samning og laus úr banni eftir strangar viðræður – „Þetta mál var smá klúður frá byrjun“

Viðar Örn fer yfir sviðið: Í skýjunum með nýjan samning og laus úr banni eftir strangar viðræður – „Þetta mál var smá klúður frá byrjun“
433Sport
Í gær

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður