fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Salah fer ekki neitt – Aguero gæti farið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Mohamed Salah fer ekki frá Liverpool í sumar. (mirror)

Wayne Rooney fer ekki til DC United ef Sam Allardyce verður rekinn. (Wasinghton Post)

Yaya Toure mun hafna tilboðum frá Kína og Katar til að spila í ensku úrvalsdeildinni. (MaiL)

Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho miðjumann Napoli. (Times)

Everton ætlar að bjóða 25 milljónir punda Í Jamaal Lascelles varnarmann Newcastle. (Mirror)

Atletico Madrid vill fá Kun Aguero aftur til félagsins. (Mail)

Juventus ætlar að bjóða Chelsea 15 milljónir punda til að fá Alvaro Morata á láni. (Express)

Liverpool vill Malcom kantmann Bordeaux. (Mail)

Wolves vill fá Andre Silva frá Milan en hann mun kostar yfir 30 milljónir punda. (Sun)

Sevilla vill fá Manuel Pellegrini til starfa. (Marca)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar