fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Roy Keane hjólar í City – Eru ekki frábært lið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur ITV var ekki hrifinn af spilamennsku Manchester City í gær.

City tapaði 3-0 fyrir Liveprool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni, um var að ræða átta liða úrslit.

Staða City er slæm en liðið hefur verið dásamað í allan vetur.

,,Það hafa verið miki læti og lof í kringum Manchester City, fólk hefur talað um þá sem frábært lið,“ sagði Keane.

,,Þeir fengu blauta tusku í andlitið á Anfield, þeir þurfa að gera ansi mikið til að geta verið talið frábært lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“
433Sport
Í gær

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“
433Sport
Í gær

Freyr ráðinn stjóri Brann

Freyr ráðinn stjóri Brann