fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Óvíst er hvenær Hörður Björgvin snýr aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon varnarmaður Bristol City hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur.

Varnarmaðurinn meiddist í síðasta leik fyrir landsleikjahlé og gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í Bandaríkjunum.

Hörður hefur ekki tekið þátt í síðustu leikjum Bristol og óvíst er hvenær hann snýr aftur.

,,Hörður Björgvin verður prufaður á morgun en hann er tæpur þessa stundina,“ sagi Lee Johnson stjóri Bristol.

Bristol heimsækir Milwall á laugardag í Championship deildinni en um er að ræða mikilvægan leik í baráttu um sæti í umspilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“
433Sport
Í gær

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“
433Sport
Í gær

Freyr ráðinn stjóri Brann

Freyr ráðinn stjóri Brann