fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Einkunnir úr leik Tottenham og Watford – Trippier bestur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. apríl 2018 21:40

Kieran Trippier lék áður með Tottenham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Watford í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Það var Dele Alli sem kom Tottenham yfir strax á 16. mínútu eftir laglegan undirbúning Christian Eriksen og staðan því 1-0 í hálfleik.

Harry Kane bætti svo við öðru marki Tottenham á 48. mínútu eftir frábæra sendingu frá Kieran Trippier.

Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og lokatölur því 2-0 fyrir Tottenham sem er áfram í fjórð sæti deildarinnar með 71 stig, einu stigi á eftir Liverpool en Lundúnarliðið á leik til góða.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Tottenham: Lloris (7), Trippier (8), Sanchez (7), Vertonghen (8), Davies (6), Dier (6), Dembele (6), Eriksen (7), Alli (6), Son (6), Kane (6)

Varamenn: Wanyama (6), Sissoko (5).

Watford: Karnezis (4), Mariappa (5), Cathcart (5), Kabasele (5), Holebas (5), Hughes (7), Doucoure (6), Capoue (5), Femenia (5), Gray (6), Richarlison (5)

Varamenn: Deulofeu (5), Deeney (5).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool mun lakari aðilinn en vann samt – Sigrar hjá Barcelona og Bayern Munchen

Liverpool mun lakari aðilinn en vann samt – Sigrar hjá Barcelona og Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“