fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Segir Balotelli 88 milljóna punda virði – Mjög eftirsóttur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli segir að leikmaðurinn sé 88 milljóna punda virði.

Balotelli er án samnings í sumar en hann hefur ákveðið að yfirgefa Nice í Frakklandi.

Hann kom frítt til Nice fyrir tveimur árum frá Liveprool og hefur fundið taktinn.

Balotelli ku hafa þroskast talsvert og vesenið utan vallar hefur ekki verið neitt.

,,Mario er klár í að snúa aftur til Englands, hann hefur þroskast í einn af tíu bestu framherjum í heimi,“ sagði Raiola.

,,Hann er besti ítalski framherjinn og er 88 milljóna punda virði í dag. Hann fæst frítt og er því mjög eftirsóttur.“

Raiola segir að lið á Englandi, Ítalíu og Spáni hafi áhuga en hann hefur meðal annars verið orðaður við Juventus og Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val