fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Segir að De Bruyne eigi að vinna verðlaunin frekar en Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shay Given fyrrum markvörður segir að í sínu huga sé Kevin de Bruyne besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Flestir telja að hann eða Mohamed Salah fái verðlaunin en Given myndi velja De Bruyne.

,,Það er ekki hægt að segja nógu mikið um hversu góður De Bruyne hefur verið,“ sagði Given.

,,Hann er liðsmaður, hvað hann gerir fyrir City liðið er hreint magnað.“

,,Hann leggur mikið upp og skorar líka, hann sér hluti sem aðrir leikmenn sjá ekki.“

,,Hann er leikmaður ársins í mínum huga, stuðningsmenn Liverpool segja að þetta eigi að vera Salah. De Bruyne mun vinna deildina, það gefur honum aukið vægi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Í gær

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið