fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Pardew var rekinn með símtali

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pardew var rekinn frá West Brom í gær eftir slakt gengi frá því að hann tók við.

Pardew tók við liðinu af Tony Pulis í nóvember á síðasta ári en liðinu hefur ekki gengið vel undir hans stjórn og situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

WBA er með 20 stig þegar 6 leikir eru eftir af tímabilinu, 10 stigum frá öruggu sæti í deildinni og þarf á kraftaverki að halda til þess að tryggja veru sína áfram í deildinni.

Enskir miðlar greina frá því í dag að Pardew hafi aðeins fengið símtal þar sem honum var tilkynnt að hann væri rekinn.

West Brom ætlaði að bíða þangað til eftir tímabilið en tap gegn Burnley um helgina varð til þess að hann var rekinn. Margir stuðningsmenn slepptu að mæta á völlinn og ársmiðum var kastað inn á völlinn eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val