fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433

Er De Gea loks að krota undir nýjan samning hjá United?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–

David De Gea er að skrifa undir nýjan samning við Manchester United og mun fá 350 þúsund pund á viku. (Sun)

Tottenham telur að Mauricio Pochettino og sex lykilmenn muni skrifa undir nýjan samning. (Telegraph)

PSG ætlar að bjóða Toby Alderweireld 10 milljónir punda á ári. (Mail)

Pep Guardiola ætlar sér að stilla upp hálfgerðu varaliði gegn Manchester United á laugardag. (Express)

Derek McInnes, Craig Shakespeare, Michael Appleton, Dean Smith og Graham Potter koma til greina sem næsti stjóri WBA. (Times)

Roman Abramovich er ósáttur með gengi Chelsea en er ekki viss með að reka Antonio Conte. (Express)

Chelsea gæti misst níu leikmenn úr aðalliðinu í sumar. (Telegraph)

Liverpool hefur áhuga á Ferran Torres kantmanni Valencia. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“