fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Manchester City slátraði Swansea

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 5 – 0 Swansea
1-0 David Silva (12′)
2-0 Raheem Sterling (16′)
3-0 Kevin de Bruyne (54′)
4-0 Bernardo Silva (64′)
5-0 Gabriel Jesus (88′)

Manchester City tók á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna.

David Silva og Raheem Sterling skoruðu sittmarkið hvor, snemma leiks og staðan því 2-0 í leikhléi.

Kevin de Bruyne bætti svo við þriðja markinu með þrumufleyg í upphafi síðari hálfleiks áður en Bernando Silva kom City í 4-0 þegar hann fylgdi eftir misheppnaðri vítaspyrnu Gabriel Jesus.

Það var svo Jesus sem að skora fimmta markið á 88. mínútu og lokatölur því 5-0 fyrir heimamenn.

City er komið með 90 stig á toppi deildarinnar en Swansea er áfram í sautjánda sæti deildarinnar með 33 stig, fjórum stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 18 ára þegar fertugur Maradona vildi borga fyrir nektarmyndir – Svona er líf hennar í dag

Var 18 ára þegar fertugur Maradona vildi borga fyrir nektarmyndir – Svona er líf hennar í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Konate ekki alvarlega meiddur

Konate ekki alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlustaðu á Messi frekar en Ballon d’Or

Hlustaðu á Messi frekar en Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Versta byrjun United frá 1986

Versta byrjun United frá 1986