fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433

Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Salah fengi ekki mínútur hjá Real og Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við stærstu lið Evrópu þessa dagana.

Hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk og hefur hann verið orðaður við bæði Real Madrid og Barcelona að undanförnu.

Charlie Adam, fyrrum leikmaður Liverpool telur hins vegar að Salah fengi ekki margar mínútur með stærstu liðum Spánar ef hann yrði seldur þangað.

„Hvert fer hann ef hann fer? Hvert er best fyrir hann að fara?“ sagði Adam á dögunum.

„Myndi hann fá leik hjá Real Madrid? Fær hann leiki hjá Barcelona?“

„ÉG held að hann myndi ekki fá margar mínútur með þessum liðum, ég tel að hann verði áfram hjá Liverpool á næstu leiktíð,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist
433Sport
Í gær

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja
433Sport
Í gær

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan