fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Burnley og Chelsea – Jóhann Berg fær sjö

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Kevin Long kom varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 20. mínútu og gestirnir því 1-0 yfir í hálfleik.

Ashley Barnes jafnaði metin fyrir Burnley á 64. mínútu eftir að skot frá Jóhanni Berg Guðmundssyni hafnaði í framherjanum og þaðan fór hann í netið.

Victor Moses skoraði svo sigurmark leiksins á 69. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Chelsea í hörkuleik.

Einkunnir frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Burnley: Pope (5), Lowton (5), Long (5), Tarkowski (6), Ward (6),, Lennon (6), Cork (6), Westwood (6), Gudmundsson (7), Barnes (7), Wood (6)

Varamenn: Vokes (6).

Chelsea: Courtois (6), Azpilicueta (6), Cahill (7), Rudiger (6), Moses (8), Kante (7), Bakayoko (7), Emerson (7), Pedro (7), Morata (6), Giroud (7).

Varamenn: Hazard (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“