fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
433Sport

Myndband dagsins: Stuðningsmenn Liverpool réðust á Sveppa, Audda og Pétur

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Það eru Strákarnir, Sveppi, Auddi og Pétur sem fá heiðurinn í dag en þeir ákváðu að trufla stuðningsmenn Liverpool á Íslandi þegar úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram árið 2005.

Liverpool vann þá AC Milan í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið 0-3 undir í hálfleik en endurkoma enska liðsins er ein sú magnaðasta í sögu Meistaradeildarinnar.

Myndband dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“
433Sport
Í gær

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar
433Sport
Í gær

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“
433Sport
Í gær

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

England: Forest tapaði heima – Klikkaði á tveimur vítaspyrnum fyrir Villa

England: Forest tapaði heima – Klikkaði á tveimur vítaspyrnum fyrir Villa