fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Myndband dagsins: Stuðningsmenn Liverpool réðust á Sveppa, Audda og Pétur

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Það eru Strákarnir, Sveppi, Auddi og Pétur sem fá heiðurinn í dag en þeir ákváðu að trufla stuðningsmenn Liverpool á Íslandi þegar úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram árið 2005.

Liverpool vann þá AC Milan í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið 0-3 undir í hálfleik en endurkoma enska liðsins er ein sú magnaðasta í sögu Meistaradeildarinnar.

Myndband dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala