fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Heimir: Velgengni er ekki áfangastaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 1. apríl 2018 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Velgengni er ekki áfangastaður,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands um hvað sé góður árangur fyrir Ísland á HM í sumar.

Íslenska liðið fer í fyrsta sinn á HM í Rússlandi og eru margir áhugasamir um þetta ótrúlega lið.

,,Velgengni fyrir Ísland er ekki Rússland í sumar, velgengni er að halda áfram á vegferð okkar.“

,,Það er erfitt að fara ekki fram úr sér þegar vel gengur og þess vegna verðum við að passa okkur á því.“

,,Við vitum hvernig við viljum spila, hvernig íslenska landsliðið á að vera.“

,,Hvaða gæði og hæfileika við höfum og við eigum að halda okkur við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?