fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Klopp útskýrir hvernig Liverpool getur unnið United á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 12:30.

United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool ætlar sér stigin þrjú á morgun og er tilbúinn að leggja allt í sölurnar fyrir sigur á Old Trafford.

„Þetta er stærsti leikurinn og ég hlakka mikið til að mæta þeim,“ sagði Klopp.

„Við þurfum að vera 100% klárir ef við ætlum okkur eitthvað í þessum leik.“

„Ef við viljum vinna þurfum við að vera meira en 100% klárir og leggja allt í sölurnar,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals