AC Milan og Arsenal eigast nú við í Evrópudeildinni og var síðari hálfleikurinn að hefjast.
Staðan er 2-0 fyrir Arsenal og voru það þeir Henrikh Mkhitaryan og Aaron Ramsey sem skoruðu mörkin í fyrri hálfleik.
Mesut Ozil lagði upp bæði mörkin og hefur hann nú komið að 100 mörkum fyrir félagið síðan hann kom til félagsins árið 2013.
Hann hefur lagt upp 63 mörk og skorað önnur 37 mörk og hefur, eins og áður sagði komið beint að 100 mörkum.
100 – Mesut Özil has now been directly involved in 100 goals in all competitions for Arsenal (37 goals and 63 assists). Maestro. pic.twitter.com/ZMHETXBVWi
— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2018
Mesut Özil has now been directly involved in 100 goals for Arsenal in all competitions since joining them in 2013:
63 assists 🅰️
37 goals ⚽— Squawka Football (@Squawka) March 8, 2018