Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.
United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig.
Níu umferðir eru eftir af tímabilinu en það er hart barist um Meistaradeildarsæti á Englandi þessa dagana og situr Tottenham sem stendur í fjórða sæti deildarinnar með 58 stig, fimm stigum meira en Chelsea sem er í fimmta sætinu.
Stuðningsmenn United eru spenntir fyrir leiknum en það er einn leikmaður í hópnum sem þeir vilja alls ekki sjá í byrjunarliðinu.
Sá heitir Ashley Young en hann hefur leyst stöðu vinstri bakvarðar á þessari leiktíð og staðið sig vel.
Ef að Young myndi hins vegar byrja gegn Liverpool þýðir það að hann þyrfti að kljást við Mohamed Salah í leiknum og stuðningsmenn United eru ekki hrifnir af þeirri hugmynd.
Young really can’t start against Liverpool! Salah would tear him a new one, Shaw a lot better defensively and going forward
— Matthew Reid (@matthewreid93) March 6, 2018
Need to start Shaw on Saturday. Can't have Salah running circles around Young
— Dave (@Tactxcal) March 6, 2018
Really worrying what salah could do to young on Saturday after last night Mourinho needs to pick Shaw on Sunday!!! #MUFC
— Gareth Coombes 🇬🇧 (@Gareth15367177) March 6, 2018
massive game on Saturday, must beat Liverpool however I have a bad feeling.. if we play young instead of shaw salah is going to destroy. We need to play bailly but idk who the other cb will be
— cengie (@cengieUTD) March 6, 2018
For me the game changed when Shaw and Mata came on. Brilliant changes from Jose.
Taking Young off was a shrewd move by the Special One.
Hope Jose sticks with Shaw for Liverpool. Either way, our LB has to be in top form against Mo Salah.
— Vivek🔴 (@FfsVivek) March 5, 2018
Surely we've seen the last of Ashley Young as a left back? 33 in July and a right footed ex winger who makes constant mistakes can't be better than a specialist left back like Shaw anymore#MUFC
— The United Stand (@UnitedStandMUFC) March 6, 2018