fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Mynd: Fyrrum markmaður Arsenal gerði grín að ósigri Tottenham í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 22:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Juventus í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir í fyrri hálfleik en þeir Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu fyrir Juventus í síðari hálfleik og niðurstaðan því 2-1 sigur gestanna.

Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli og Juventus fer því áfram í 8-liða úrslitin, samanlagt 4-3.

Wojciech Szczesny, varamarkmaður Juventus og fyrrum leikmaður Arsenal gerði grín að ósigri Tottenham í kvöld á Instagram og nuddaði salti í sárin.

Þar benti hann á að eitt af betri liðum norður London væri úr leik og að norður London væri rauð.

Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks