fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Ísland hafnaði í 9. sæti á Algarve

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland og Danmörk mættust í dag í leik um 9. sætið á Algarve mótinu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og fékk hættulegri færi en leikið var við afar erfiðar aðstæður í dag þar sem það rigndi mikið.

Sanne Troelsgaard-Nielsen kom Danmörku yfir á 62. mínútu en Hlín Eiríksdóttir jafnaði metin fyrir Ísland á 70. mínútu og staðan því 1-1 eftir venjulegan leiktíma.

Íslenska liðið hafði svo betur í vítaspyrnukeppni þar sem stelpurnar skoruðu úr öllum sínum spyrnum á meðan Sonný Lára varði þriðju spyrnu Dana og niðurstaðan því sigur Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu
433Sport
Í gær

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“