Enska götublaðið Mirror fór yfir leikmannahóp Arsenal í dag og skoðaði hvað sé hægt að gera.
Mirror telur að Arsenal eigi að losa sig við níu leikmenn sem eru í aðalliðnu.
Þarna má finna Laurent Koscileny, Danny Welbeck, Granit Xhaka og fleiri sem spila stórt hlutverk.
Mirror segir að Arsenal eigi að halda Aaron Ramsey, Hector Bellerin og fleirum sem hafa lengi verið að.
Samantekt um þetta er hér að neðan.
Leikmenn sem Arsenal ætti að selja:
Petr Cech
David Ospina
Laurent Koscielny
Shkdoran Mustafi
Calum Chambers
Santi Cazorla
Granit Xhaka
Mohamed Elneny
Danny Welbeck
Leikmenn sem Arsenal á að halda:
Rob Holding
Nacho Monreal
Hector Bellerin
Sead Kolasinac
Henrikh Mkhitaryan
Aaron Ramsey
Jack Wilshere
Mesut Özil
Alex Iwobi
Ainsley Maitland-Niles
Alexandre Lacazette
Pierre-Emerick Aubameyang