fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Chamberlain svarar Henry og Neville fullum hálsi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain leikmaður Liverpool var ekki sáttur með sinn gamla vin Thierry Henry í sumar.

Þegar Liverpool keypti Oxlade-Chamberlain frá Arsenal sagði Henry að hann væri ekki viss í hverju Oxlade-Chamberlain væri góður.

Gary Neville sem þjálfaði Oxlade-Chamberlain hjá Englandi tók í sama streng.

,,Það var ekki gaman að heyra þessi ummæli í sumar,“ sagði Oxlade-Chamberlain sem hefur verið að finna sig betur og betur á Anfield.

,,Það er ekki gaman að heyra svona hluti frá fólki sem þú hefur unnið með.“

,,Ég hef unnið með þeim báðum, þeir eiga skilið sína skoðun og ég get ekki breytt henni. Þessi ummæli þeirra voru samt frekar heimskuleg.“

,,Að segja að þú vitir ekki hvað ég geri þegar þú hefur unnið með mér, þegar þú horft á einhvern lengi þá veistu hvað hann getur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biðst afsökunar á því að hafa grínast með það að vilja skaða sjálfan sig

Biðst afsökunar á því að hafa grínast með það að vilja skaða sjálfan sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flækir ekki hlutina núna þegar ljótur skilnaður er í gangi – Byrjar með lögfræðingnum sem sér um málið

Flækir ekki hlutina núna þegar ljótur skilnaður er í gangi – Byrjar með lögfræðingnum sem sér um málið