fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Móðir leikmanns Arsenal býr á götunni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jule Niles móðir Ainsley Maitland-Niles leikmanns Arsenal á hvergi heima.

Jule er 38 ára gömul en hún hallar höfði sínu í geymsluhúsnæði við hraðbraut rétt fyrir utan London.

Samband Jule og Maitland-Niles virðist ekki vera gott en hann býr ásamt bróður sínum í 120 milljóna króna húsi.

,,Það er ekkert klósett eða vaskur þar sem ég sofna,“ sagði Jule.

,,Ainsley gæti keypt fyrir mig íbúð fyrir tveggja vikna eða tveggja mánaða laun.“

,,Sonur minn spilar fyrir Arsenal en ég er án heimilis og sef í geymslu.“

Maitland-Niles þénar 30 þúsund pund á viku og hefur spilað 21 leik fyrir Arsenal á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðið kom saman á Spáni í gær

Landsliðið kom saman á Spáni í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar