fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Zlatan: Ég er eins og Benjamin Button

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic segist ekki eldast líkt og Benjamin Button.

Zlatan gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir LA Galaxy í kvöld en miklar væntingar eru gerðar til hans eftir komuna til Bandaríkjanna.

,,Ég er eins og Benjamin Button,“ sagði Zlatan.

,,Þeir sögðu að ég væri of gamall fyrir ensku úrvalsdeildina, hröðustu keppni i heimi.“

,,Eftir þrá mánuði voru allir þeir sem hötuðu mig og voru að gagnrýna mig orðnir að stuðningsmönnum mínum. Ég tek alltaf erfiðustu áskorunina sem er í boði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?