Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik.
Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez.
Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni.
Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku úrvalsdeildinni.
Burnley vann 1-2 sigur á West Brom en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með vegna meiðsla. Liðið er í frábæri stöðu í sjöunda sæti deildarinnar.
Úrslit dagsins eru hér að neðan.
Manchester United 2 – 0 Swansea:
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Alexis Sanchez
West Brom 1 – 2 Burnley:
0-1 Ashley Barnes
0-2 Chris Wood
1-2 Salomon Rondon
West Ham 3 – 0 Southampton:
1-0 Joao Mario
2-0 Marko Arnautovic
3-0 Marko Arnautovic
Brighton 0 – 2 Leicester:
0-1 Vicente Iborra
0-2 Jamie Vardy
Newcastle 0 – 0 Huddersfield:
Watford 2 – 2 Bournemouth:
1-0 Kiko
1-1 Josuha King
2-1 Roberto Pereyra
2-2 Jermain Defoe