fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433

Ray Wilkins í lífshættu eftir hjartaáfall í gær

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Wilkins var fluttur með hraði á sjúkrahús í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall.

Wilkins sem er 61 árs gamall átti frábæran feril sem leikmaður.

Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum.

Wilkins er í lífshættu þessa stundina en hann fór í hjartaskoðun í júlí og þá átti allt að vera í góðu.

Hann var aðstoðarþjálfari Chelsea í mörg ár og var taldur öflugur í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rifjar upp afdrífaríka ákvörðun í stjórnartíð Páls í Vesturbænum – „Ætla ekkert endilega að segja að það hafi verið rétt ákvörðun“

Rifjar upp afdrífaríka ákvörðun í stjórnartíð Páls í Vesturbænum – „Ætla ekkert endilega að segja að það hafi verið rétt ákvörðun“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að hegðun Ronaldo hafi verið til skammar – ,,Vandræðalegt að fylgjast með þessu“

Segir að hegðun Ronaldo hafi verið til skammar – ,,Vandræðalegt að fylgjast með þessu“
433Sport
Í gær

Ísak fullur þakklætis eftir frábæra mánuði – „Gaf manni bara meiri drifkraft til að ná sínum markmiðum“

Ísak fullur þakklætis eftir frábæra mánuði – „Gaf manni bara meiri drifkraft til að ná sínum markmiðum“
433Sport
Í gær

Auddi lenti í því sama og Simmi Vill – „Það átti að berja mig“

Auddi lenti í því sama og Simmi Vill – „Það átti að berja mig“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni
433Sport
Í gær

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar