fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433

Byrjunarlið Everton og City

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30 þegar Manchester City heimsækir Everton.

Everton hefur ekki fundið stöðuleika á meðan City er besta lið deildarinnar.

City er nálægt því að vinna deildina og sigur í dag færi langt með að klára þetta.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Everton: Pickford, Coleman, Keane, Jagielka, Baines, Bolasie, Schneiderlin, Rooney, Walcott, Tosun, Calvert-Lewin.

Manchester City:Ederson, Walker, Kompany (C), Otamendi, Laporte, Fernandinho, Silva, De Bruyne, Sane, Sterling, Jesus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart