fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433

Spilar Liverpool við City og United í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. mars 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Liverpool munu mætast í æfingaleik í Bandaríkjunum í sumar.

Leikurinn mun fara fram þann 25 júlí í New York.

Manchester City mun einnig spila leiki í Chicago og Miami á ferð sinni um Bandaríkin.

Sagt er að Liverpool muni einnig mæta Manchester United í æfingaleik í Bandaríkjunum.

Það hefur hins vegar ekki fengið staðfest líkt og leikurinn við City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Juventus gæti komið til bjargar í janúar

Juventus gæti komið til bjargar í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fram fær Sigurjón frá Grindavík

Fram fær Sigurjón frá Grindavík
433Sport
Í gær

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United