fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Stóri Sam brosti þegar hann var spurður um skiptinguna á Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. mars 2018 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á þegar Everton heimsótti Burnley í ensku úrvlsdeildinni í dag, um var að ræða fyrsat leik helgarinnar.

Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Burnley og sömu sögu er að segja af Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Everton. Cenk Tosun sem Everton keypti í janúar kom liðinu yfir eftir tuttugu mínútna leik en hann hefur ekki verið að spila vel.

Burnley sótti í sig veðrið í síðari hálfleik og Ashley Barnes jafnaði leikinn fyrir heimamenn. Það var svo þegar tíu mínútur voru eftir sem Jóhann Berg Guðmundsson teiknaði boltann á pönnuna á Chris Wood eftir hornspyrnu. Framherjinn sem kom inn í hálfleik skallaði hornspyrnu Jóhanns í netið.

Gylfi Þór var tekinn af velli þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum en hann fékk gott færi skömmu fyrir mark Burnley til að skora og koma Everton yfir. Stuðningsmenn Everton voru ekki sáttir með þessa skiptingu Sam Allardyce og sungu um að hann ætti að vera rekinn á morgun.

Stóri Sam var spurður um skiptinguna og gerði lítið annað en að brosa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals