fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Jóhann og Gylfi byrja í Íslendingaslag á Turf Moor

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. mars 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alvöru leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:30 þegar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eigast við í ensku úrvalsdeildinni.

Liðin eru að berjast um sjöunda sæti deildarinnar sem gæti gefið miða í Evrópudeildina að ári.

Jóhann og félagar hafa verið ískaldir en Everton hafa líka verið slakir á útivelli.

Okkar menn byrja í dag en byrjunarliðin eru hér að neðan.

Burnley: Pope, Lowton, Cork, Tarkowski, Mee, Barnes, Hendrick, Gudmundsson, Westwood, Ward, Lennon.

Everton: Pickford, Coleman, Williams, Keane, Martina, Gueye, Davies, Sigurdsson, Walcott, Calvert-Lewin, Tosun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu