fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Myndband: Joey Drummer útskýrir hvernig víkingaklappið varð til

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Bianco, einn af meðlimum tólfunnar tók þátt í skemmtilegu myndbandi á dögunum.

Þar fer hann yfir það hvernig víkingaklappið fræga varð til á Íslandi en það hefur vakið athygli út um allan heim.

Jóhann er betur þekktur sem Joey Drummer en hann er trommari Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins.

Tólfan verður í stóru hlutverki á HM í Rússlandi í sumar þegar Ísland tekur þátt á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti.

Víkngaklappið kemur upphaflega frá Motherwell í Skotlandi og fékk Jóhann hugmyndina að nota þetta fyrir íslenska landsliðið þegar Stjarnan tók á móti Inter Milan í Evrópudeildinni árið 2014.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham