fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Harry Kane gæti spilað gegn Chelsea um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn næsta.

Chelsea situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 56 stig, 5 stigum minna en Tottenham sem er í fjórða sæti deildarinnar.

Það er því gríðarlega mikið undir á sunnudaginn en Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham greindi frá því í dag að Harry Kane gæti spilað með liðinu um helgina.

Kane meiddist gegn Bournemouth fyrr í þessum mánuði og í fyrstu var talið að hann yrði frá, eitthvað fram í apríl.

Endurhæfing hans hefur hins vegar gengið vel og hann gæti því tekið þátt í leiknum mikilvæga um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf