fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433

Fyrrum læknir Bayern Munich heldur áfram að láta Guardiola heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans-Wilhelm Müller-Wohlfahrt, fyrrum læknir Bayern Munich er ekki mikill aðdáandi Pep Guardiola.

Hann var læknir félagsins á árunum 1977 til ársins 2015 þegar hann hætti eftir mikið ósætti við Guardiola.

Guardiola tók við Bayern Muncih árið 2014 og hefur Wolfahrt verið duglegur að gagnrýna hann síðan hann hætti hjá félaginu.

„Guardiola ber enga virðingu fyrir læknastéttinni,“ sagði Wolfahrt.

„Þetta snérist aldrei um leikmennina eða meiðslin þeirra. Ef þeir fundu ekki fyrir sársauka þá var honum alveg sama um þá, hann hundsaði allt sem ég sagði.“

„Ég tel að hann sé maður með lítið sjálfstraust og hann gerir allt til þess að fela það fyrir fólki,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Juventus gæti komið til bjargar í janúar

Juventus gæti komið til bjargar í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fram fær Sigurjón frá Grindavík

Fram fær Sigurjón frá Grindavík
433Sport
Í gær

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United