fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Einkunnir leikmanna Liverpool á leiktíðinni – Salah og Firmino bestir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur verið að spila vel á þessari leiktíð og situr liðið sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 63 stig.

Þá er liðið komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem að Liverpool mætir Manchester City.

Fyrri leikur liðanna fer fram þann 3. apríl næstkomandi en sá síðari fer fram á Etihad þann 10. apríl.

Mohamed Salah hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með félaginu og er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 28 mörk.

Mirror tók saman einkunnir leikmanna liðsins yfir tímabilið og má sjá þær hér fyrir neðan.

Simon Mignolet – 4
Loris Karius – 6
Virgil van Dijk – 7
Dejan Lovren – 6
Joe Gomez – 7
Ragnar Klavan – 5
Alberto Moreno – 5
Andrew Robertson – 7
Joel Matip – 5
Trent Alexander-Arnold – 7
Georginio Wijnaldum – 5
James Milner – 6
Philippe Coutinho – 6
Jordan Henderson – 6
Marko Grujic – 4
Adam lallana – 4
Alex Oxlade-Chamberlain – 7
Emre Can – 7
Roberto Firmino – 8
Mohamed Salah – 9
Daniel Sturridge – 4
Sadio Mane – 7
Danny Ings – 5
Dominic Solanke – 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Í gær

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið