fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

United mun fá harða samkeppni um Milinkovic-Savic

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergej Milinkovic-Savic, miðjumaður Lazio er afar eftirsóttur þessa dagana.

Leikmaðurinn er sterklega orðaður við Manchester United en ítalska félagið vill fá í kringum 140 milljónir punda fyrir Savic.

United er sagt tilbúið að borga þessa upphæð en Jose Mourinho ætlar sér að bæta við miðjumönnum á Old Trafford í sumar.

Serbinn er hins vegar afar eftirsóttur en bæði PSG og Real Madrid hafa mikinn áhuga á honum líka samkvæmt enskum miðlum.

Hann hefur verið magnaður á þessari leiktíð og hefur skorað 11 mörk og lagt upp önnur 7 fyrir liðsfélaga sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf